mið. 4.2.2009
Kominn tími til..
Ætli námsmenn erlendis fái þá kannski önnur svör en "nei nei, þú hefur það ekkert skítt þó að þú getir ekki borgað leigu né hita" eða "það er gútt a' búí kúpavogi"?
Vék stjórn LÍN frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ó já!
Það er bara gott að sjá að þessi bráðabirgðastjórn hefur metnað til að bæta stöðu landsmanna almennt.
Það var skelfingin eina að eiga við LÍN eins og það var. Þessi bæjarstjóri misskildi hlutverk sitt og Lánasjóðins all hrapalega!
Ari Kolbeinsson (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.