fös. 17.10.2008
Verðmyndandi kjaftæði!!!
Hvernig er hægt að segja að hlutabréf Eimskipa hafi hækkað um 42% þegar að heildar viðskipi með félagið voru 12 þúsund íslenskar krónur?? Ég bara spyr!
Það sem þetta þýðir þá í raun er að í gær var Eimskip virði 1,1 milljarðs króna, og svo í dag er það 1,56 milljarða króna virði, af því að einhverjir áttu viðskipti með 1 þúsund og 11 þúsund krónur annarsvegar.
Miðað við það þá þarf bara 12.000 ISK til að búa til 460.000.000 ISK, er að furða þó allt sé hér að fara andskotans til?
Atorka lækkaði um 44,44% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrðu kallinn það eru ekki allir í dag sem geta vippað út tólfþúsund kalli bara sí svona.
Thee, 17.10.2008 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.